Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2018 13:45 Garrix er með lag á YouTube sem hefur yfir milljarð spilanir. Rita Ora þekkja mjög margir. Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. Rita Ora hefur notið gífurlegra vinsælda síðastliðinn ár sem dómari í X-Factor og fyrir tónlistarútgáfur sínar en enginn kvenlistamaður hefur átt fleiri lög sem hafa komist á topp 10 lista í Bretlandi. Í nóvember gaf hún út sína nýjustu plötu Phoenix en hún er söluhæsta plata með kvenkyns listamanni í sögunni á breska vinsældalistanum.Trip-hop fyrirferðamikið Hinn 22 ára hollenski plötusnúður Martin Garrix hefur á síðastliðnum fimm árum rokið upp vinsældalistum um allan heim og hefur síðastliðinn þrjú ár vera kosinn besti plötusnúður heims af hinu virta tónlistarmiðli DJ Mag. Ásamt því að vera einn mest streymdi raftónlistarmaður heimsins er hann fjórfaldur platínusölulistamaður. Hann er þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og fékk verðlaun fyrir bestu sviðsframkomu á MTV European Music Awards árið 2016. Einnig kemur fram rússneski listahópurinn Pussy Riot sem hefur mikið komið fyrir í fjölmiðlum síðastliðinn ár fyrir pólitískar aðgerðir mun koma fram á hátíðinni og breska trip-hop hljómsveitin Morcheeba sem ásamt hljómsveitum eins og Portishead og Massive Attack byrjaðu trip-hop bylgjuna í Bretlandi á níunda áratugnum. Norska nýstirnið Boy Pablo kemur einnig fram en bæði Martin Garrix og Rita Ora koma fram á föstudaginn 21. júní en nú þegar er hægt að kaupa dagpassa á alla daga hátíðarinnar. Lagið Animals með Martin Garrix er með yfir milljarð í spilun á YouTube. Rita Ora er einfaldlega ein sú allra vinsælasta í heiminum. Secret Solstice Tengdar fréttir Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15 Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. Rita Ora hefur notið gífurlegra vinsælda síðastliðinn ár sem dómari í X-Factor og fyrir tónlistarútgáfur sínar en enginn kvenlistamaður hefur átt fleiri lög sem hafa komist á topp 10 lista í Bretlandi. Í nóvember gaf hún út sína nýjustu plötu Phoenix en hún er söluhæsta plata með kvenkyns listamanni í sögunni á breska vinsældalistanum.Trip-hop fyrirferðamikið Hinn 22 ára hollenski plötusnúður Martin Garrix hefur á síðastliðnum fimm árum rokið upp vinsældalistum um allan heim og hefur síðastliðinn þrjú ár vera kosinn besti plötusnúður heims af hinu virta tónlistarmiðli DJ Mag. Ásamt því að vera einn mest streymdi raftónlistarmaður heimsins er hann fjórfaldur platínusölulistamaður. Hann er þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og fékk verðlaun fyrir bestu sviðsframkomu á MTV European Music Awards árið 2016. Einnig kemur fram rússneski listahópurinn Pussy Riot sem hefur mikið komið fyrir í fjölmiðlum síðastliðinn ár fyrir pólitískar aðgerðir mun koma fram á hátíðinni og breska trip-hop hljómsveitin Morcheeba sem ásamt hljómsveitum eins og Portishead og Massive Attack byrjaðu trip-hop bylgjuna í Bretlandi á níunda áratugnum. Norska nýstirnið Boy Pablo kemur einnig fram en bæði Martin Garrix og Rita Ora koma fram á föstudaginn 21. júní en nú þegar er hægt að kaupa dagpassa á alla daga hátíðarinnar. Lagið Animals með Martin Garrix er með yfir milljarð í spilun á YouTube. Rita Ora er einfaldlega ein sú allra vinsælasta í heiminum.
Secret Solstice Tengdar fréttir Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15 Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hagfræðingur búsettur á Kanarí kemur Secret Solstice til bjargar Við ætlum ekki að láta þetta deyja, segir Guðmundur Hreiðarsson Viborg. 27. nóvember 2018 09:15
Solstice fari fram á minna svæði, með auknu eftirliti og höfði til eldri markhópa Í bókun meirihlutans í borginni segir að hátíðin sé orðin fastur punktur í lífi margra Reykvíkinga þar sem Laugardalurinn er lagður undir risatónlistarhátíð. 22. nóvember 2018 22:33