„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 06:43 Það var í Hafnarfirði sem lögreglumenn nánast gengu á lyktina. Vísir/Valgarður Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma. Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Þegar húsráðandi opnaði fyrir lögreglunni á öðrum tímanum er „mikil fíkniefnalykt“ sögð hafa tekið á móti lögreglumönnunum sem knúðu dyra. Þeir ræddu við húsráðanda sem á að hafa framvísað „lítilræði“ af fíkniefnum og leyft lögreglumönnunum að svipast um í íbúðinni. Ekki fylgir sögunni hversu margir voru staddir í teitinu, hvort leit lögreglunnar hafi borið einhvern árangur eða hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins. Í miðborg Reykjavíkur var karlmaður stöðvaður sem ráfað hafði um í annarlegu ástandi. Er hann grunaður um að hafa skemmt nokkrar bifreiðir sem á vegi hans urðu og talið er að hann hafi reynt að komast inn í nokkrar þeirra. Hann var handtekinn á bílastæði við Sturlugötu og hefur fengið að dúsa í fangageymslu í nótt. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna, og þá greinir lögreglan jafnframt frá flugeldaslysinu við Esjurætur í skeyti sínu nú í morgun. Vísir sagði frá slysinu í gærkvöldi en nokkur ungmenni slösuðust lítillega. Eitt þeirra mun þó hafa fengið stórt flugeldabrak í gagnaugað og misst meðvitund um tíma.
Lögreglumál Tengdar fréttir Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2. janúar 2018 23:00