Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Birgir Olgeirsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 17. nóvember 2018 00:15 Eldurinn náði til ökutækis sem var við neðri hæð hússins þar sem bílaverkstæði er rekið. Vísir/Vilhelm „Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Sjá meira
„Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Sjá meira
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27
Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37