Fljúgandi trampólín í höfuðborginni en hlýtt og milt fyrir norðan og austan Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2018 13:35 Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands
Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50
Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50
Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33