Haustspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2018 09:00 Sigga er alltaf með puttann á púlsinum. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira
Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00