Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu 7. september 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“