Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi 7. september 2018 09:00 Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. Haltu fast við það að vera aðalleikarinn í þínu lífi, sitja á fremsta bekk þar sem þú getur og vera sá sem keyrir bílinn og ekki sá sem situr í aftursætinu og gefðu ekkert eftir. Þú ert á ástríðufullu tímabili sem gefur töluvert miklar tilfinninga sveiflur; er ég að gera rétt eða er ég að gera rangt, hefði ég átt að gera þetta eða hefði ég átt að gera hitt? Þér finnst stundum eins og þú þekkir þig ekki einu sinni sjálfur, en það er bara eðlilegt, yfirleitt þekkir maður nágranna sína betur en sjálfan sig en þú átt það til að vera að leita að því hver er er ég? Vandaðu orðin þín og sérstaklega við þá sem fara í taugarnar á þér og veldu tóninn vel í röddinni því að röddin er söngur sálarinnar svo æfðu þig í því að tala með mildi og hlusta á aðra með þolinmæði. Það er stutt síðan að það var fullt tungl í Fiskamerkinu og hefur það mikil áhrif á líðan þína, en þetta tungl dregur fram bæði bestu og verstu tilfinningar sem eru í hjarta þínu. Það eru svo margir að sjá þig í öðru ljósi og skilja í raun og veru hversu litrík persóna þú ert og þú setur mikinn svip á umhverfið. Það er ekki ótrúlegt þig langi til að mála eða breyta í kringum þig sama hvort þú ert staðsettur í stóru húsi, litlu herbergi eða í heimavistaskóla. Þú ert að kalla fram meiri ást sem gefur þér háa orku, en heimilið er staðurinn sem byggir þig upp, þú þarft ekki að breyta um umhverfi til að líða betur eða að fara nokkurn skapaðan hlut. Í ástinni ertu heillandi því þú hefur svo upp á svo margt að bjóða og hefur aðdráttarafl á við Snæfellsjökul, svo ef þú ert á lausu, bjóddu þá í rómantískan kvöldverð og taktu áhættu því þú hefur engu að tapa í þeim málum. Peningamálin leysast, en þó samt á síðustu stundu, spennandi en samt stressandi. Þetta er svolítið eins og að vera í póker og þú sért kvíðinn yfir því að vera með lélegu spilin á hendi, en þú ert með réttu spilin elskan mín sem gerir þig að sigurvegara, því að „þetta reddast“ er setning sem að líklega var samin um þig.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. Haltu fast við það að vera aðalleikarinn í þínu lífi, sitja á fremsta bekk þar sem þú getur og vera sá sem keyrir bílinn og ekki sá sem situr í aftursætinu og gefðu ekkert eftir. Þú ert á ástríðufullu tímabili sem gefur töluvert miklar tilfinninga sveiflur; er ég að gera rétt eða er ég að gera rangt, hefði ég átt að gera þetta eða hefði ég átt að gera hitt? Þér finnst stundum eins og þú þekkir þig ekki einu sinni sjálfur, en það er bara eðlilegt, yfirleitt þekkir maður nágranna sína betur en sjálfan sig en þú átt það til að vera að leita að því hver er er ég? Vandaðu orðin þín og sérstaklega við þá sem fara í taugarnar á þér og veldu tóninn vel í röddinni því að röddin er söngur sálarinnar svo æfðu þig í því að tala með mildi og hlusta á aðra með þolinmæði. Það er stutt síðan að það var fullt tungl í Fiskamerkinu og hefur það mikil áhrif á líðan þína, en þetta tungl dregur fram bæði bestu og verstu tilfinningar sem eru í hjarta þínu. Það eru svo margir að sjá þig í öðru ljósi og skilja í raun og veru hversu litrík persóna þú ert og þú setur mikinn svip á umhverfið. Það er ekki ótrúlegt þig langi til að mála eða breyta í kringum þig sama hvort þú ert staðsettur í stóru húsi, litlu herbergi eða í heimavistaskóla. Þú ert að kalla fram meiri ást sem gefur þér háa orku, en heimilið er staðurinn sem byggir þig upp, þú þarft ekki að breyta um umhverfi til að líða betur eða að fara nokkurn skapaðan hlut. Í ástinni ertu heillandi því þú hefur svo upp á svo margt að bjóða og hefur aðdráttarafl á við Snæfellsjökul, svo ef þú ert á lausu, bjóddu þá í rómantískan kvöldverð og taktu áhættu því þú hefur engu að tapa í þeim málum. Peningamálin leysast, en þó samt á síðustu stundu, spennandi en samt stressandi. Þetta er svolítið eins og að vera í póker og þú sért kvíðinn yfir því að vera með lélegu spilin á hendi, en þú ert með réttu spilin elskan mín sem gerir þig að sigurvegara, því að „þetta reddast“ er setning sem að líklega var samin um þig.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“