Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2018 08:36 Stevie Nicks og Mike Fleetwood á tónleikum í Köln fyrir nokkrum árum. vísir/epa Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira