Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2018 21:59 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Fréttablaðið/Ernir Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda. Samgöngur Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Sjá meira
Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda.
Samgöngur Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Sjá meira