Air Atlanta ekki „stofnað til að flytja vopn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2018 14:34 Þóra Guðmundsdóttir og Arngrímur Jóhannsson stofnuðu Air Atlanta árið 1986. Flugfélagið Air Atlanta var ekki stofnað árið 1986 til þess að flytja vopn. Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. Egill Helgason, fjölmiðlamaður, vekur athygli á þessari færslu Þóru en færslan er ekki opin. „Það er alveg á hreinu að Air Atlanta var ekki stofnað 1986 til að flytja vopn. Ömurlegt að lesa þessar fréttir. Viol benda á að samkvæmt fréttum að Samgöngustofa afgreiddi beiðnir Air Atlanta án athugasemda. Leiðir huga minn að hversu löskuð stjórnsýslan er á Íslandi,“ segir Þóra á Facebook-síðu sinni. Vísar Þóra í færslunni til frétta í vikunni af vopnaflutningum Air Atlanta til Sádi-Arabíu sem eru vægast sagt umdeildir þar sem vopnin eiga greið leið þaðan til stríðssvæða í Jemen og Sýrlandi. Þá er bannað flytja ákveðin vopn samkvæmt alþjóðasamningum, eins og klasasprengjur og ákveðnar tegundir af jarðsprengjum. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlega fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar í morgun en stofnunin veitir fyrirtækjum leyfi til þess að flytja vopn. Ítarlegt viðtal við hann má sjá hér. Tengdar fréttir „Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45 Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27 Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Flugfélagið Air Atlanta var ekki stofnað árið 1986 til þess að flytja vopn. Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. Egill Helgason, fjölmiðlamaður, vekur athygli á þessari færslu Þóru en færslan er ekki opin. „Það er alveg á hreinu að Air Atlanta var ekki stofnað 1986 til að flytja vopn. Ömurlegt að lesa þessar fréttir. Viol benda á að samkvæmt fréttum að Samgöngustofa afgreiddi beiðnir Air Atlanta án athugasemda. Leiðir huga minn að hversu löskuð stjórnsýslan er á Íslandi,“ segir Þóra á Facebook-síðu sinni. Vísar Þóra í færslunni til frétta í vikunni af vopnaflutningum Air Atlanta til Sádi-Arabíu sem eru vægast sagt umdeildir þar sem vopnin eiga greið leið þaðan til stríðssvæða í Jemen og Sýrlandi. Þá er bannað flytja ákveðin vopn samkvæmt alþjóðasamningum, eins og klasasprengjur og ákveðnar tegundir af jarðsprengjum. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlega fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar í morgun en stofnunin veitir fyrirtækjum leyfi til þess að flytja vopn. Ítarlegt viðtal við hann má sjá hér.
Tengdar fréttir „Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45 Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27 Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
„Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45
Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27
Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05