Gylfi semur stöku um Sönnu Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2018 11:22 Gylfi og Sanna en það angraði söngvaskáldið ekki þá er hún Einar lagði. visir/hanna/stína Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði. Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði.
Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15
Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09