Spennuspillar í lýsingu fóru öfugt í landann Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2018 17:53 Um tuttugu mínútum eftir að leikurinn hófst komst hljóðið í lag. Fjölmargir Íslendingar voru ósáttir við það að lýsandi handboltaleiks Íslands og Svíþjóðar, fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu, er á undan myndinni. Kvörtunum rignir inn á Twitter þar sem fólk er meðal annars að kalla Einar Örn Jónsson skyggn. Það hljóti að vera þar sem hann viti hvað sé að fara að gerast í leiknum. Þá segist einn áhorfandi hafa reiknað út að nóg sé að færa sig um 18.786 kílómetra frá sjónvarpinu til að hljóðið berist á sama tíma og myndin. Íþróttadeild Rúv sagði að örðugleikar hefðu verið með hljóðið frá Króatíu þar sem leikurinn fer fram. Um tuttugu mínútum eftir að leikurinn hófst komst hljóðið í lag.Það er verið að vinna á fullu við að stilla hljóð við mynd frá Króatíu. Það voru örðugleikar með hljóðið þaðan skömmu fyrir leik. #emruv — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá nokkur af tístum misreiðra Íslendinga. Alla umræðuna um leikinn má svo sjá undir #emruv.Ég er nokkuð viss um að Einar Örn sé skyggn...hann veit alltaf nákvæmlega hvað er að fara að gerast í þessum leik! ÓTRÚLEGT! #emruv #svíþjóðÍSLAND— Þórunn (@thorunnf15) January 12, 2018 @RanieNro, Hverjar verða lottotölurnar á morgun? #emruv— Leifur Viðarsson (@Leifurv) January 12, 2018 Hefur RÚV e-h tímann EKKI klikkað á að sínka hljóð & mynd ?? #stöðuleikinn #emruv— Björgvin Jónsson (@bjorgvin74) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Óþarfi að panikka, samkvæmt útreikningum er nóg að færa sig um það bil 18.786 Km frá sjónvarpinu þá ætti hljóðið að berast í takt við mynd. #emruv #EMroof— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 12, 2018 Ég veit að Svíagrílan er dauð en er ekki óþarfi að traðka á líkinu? #emrúv #áframísland— Egill Harðar (@egillhardar) January 12, 2018 Lesist með rödd Boga Ágústsson.. Árið er 2018. En á ný er ekki hægt að synca hljóð og mynd á stórmóti sem Rúv sýnir. #emruv— Sveinn Ásgeirsson (@SGAsgeirsson) January 12, 2018 Nú er lag að taka hljóðið af sjónvarpinu og taka sjálf/ur yfir lýsinguna heima í stofu. #emruv— Kristján Ó Davíðsson (@kriodav) January 12, 2018 #emruv Tweets Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar voru ósáttir við það að lýsandi handboltaleiks Íslands og Svíþjóðar, fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu, er á undan myndinni. Kvörtunum rignir inn á Twitter þar sem fólk er meðal annars að kalla Einar Örn Jónsson skyggn. Það hljóti að vera þar sem hann viti hvað sé að fara að gerast í leiknum. Þá segist einn áhorfandi hafa reiknað út að nóg sé að færa sig um 18.786 kílómetra frá sjónvarpinu til að hljóðið berist á sama tíma og myndin. Íþróttadeild Rúv sagði að örðugleikar hefðu verið með hljóðið frá Króatíu þar sem leikurinn fer fram. Um tuttugu mínútum eftir að leikurinn hófst komst hljóðið í lag.Það er verið að vinna á fullu við að stilla hljóð við mynd frá Króatíu. Það voru örðugleikar með hljóðið þaðan skömmu fyrir leik. #emruv — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá nokkur af tístum misreiðra Íslendinga. Alla umræðuna um leikinn má svo sjá undir #emruv.Ég er nokkuð viss um að Einar Örn sé skyggn...hann veit alltaf nákvæmlega hvað er að fara að gerast í þessum leik! ÓTRÚLEGT! #emruv #svíþjóðÍSLAND— Þórunn (@thorunnf15) January 12, 2018 @RanieNro, Hverjar verða lottotölurnar á morgun? #emruv— Leifur Viðarsson (@Leifurv) January 12, 2018 Hefur RÚV e-h tímann EKKI klikkað á að sínka hljóð & mynd ?? #stöðuleikinn #emruv— Björgvin Jónsson (@bjorgvin74) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Óþarfi að panikka, samkvæmt útreikningum er nóg að færa sig um það bil 18.786 Km frá sjónvarpinu þá ætti hljóðið að berast í takt við mynd. #emruv #EMroof— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 12, 2018 Ég veit að Svíagrílan er dauð en er ekki óþarfi að traðka á líkinu? #emrúv #áframísland— Egill Harðar (@egillhardar) January 12, 2018 Lesist með rödd Boga Ágústsson.. Árið er 2018. En á ný er ekki hægt að synca hljóð og mynd á stórmóti sem Rúv sýnir. #emruv— Sveinn Ásgeirsson (@SGAsgeirsson) January 12, 2018 Nú er lag að taka hljóðið af sjónvarpinu og taka sjálf/ur yfir lýsinguna heima í stofu. #emruv— Kristján Ó Davíðsson (@kriodav) January 12, 2018 #emruv Tweets
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein