Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Sigurður Mikael Jónsson skrifar 12. janúar 2018 06:00 Klámsíðuheimsóknir íslenskra kvenna er heldur undir meðallagi samkvæmt ársskýrslu Pornhub. vísir/anton brink Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. Pornhub hefur undanfarin ár birt árskýrslur með tölfræði yfir allt milli himins og jarðar um notendur sína og notkun þeirra á síðunni. Af nógu er að taka enda heimsótti 81 milljón manns síðuna að meðaltali á hverjum degi í fyrra. Árið 2016 komst Ísland á blað netklámrisans yfir næstflestar heimsóknir miðað við höfðatölu. Aðeins Bandaríkjamenn stóðu Íslendingum framar í þeim efnum þá.Dökkfjólublátt Ísland táknar hér klámnotkun undir meðallagi hjá konum.Ekkert var að finna um þá tölfræði í listanum í ár og hvergi komst Ísland á topplista yfir klámnotkun á vefnum. Á einni grafískri tölfræðiframsetningu ársskýrslunnar nú, sem snýr að heimsóknum kvenna sérstaklega, getur að líta að íslenskar konur eru undir meðallagi í heimsóknum sínum á síðuna samanborið við kynsystur sínar í öðrum löndum. Hlutfall kvenna sem heimsækja síðuna er að meðaltali 26 prósent sem þýðir að íslenskar konur eru eilítið undir því. Til samanburðar er hlutfall sænskra kvenna sem sækja síðuna heim 30 prósent. Á öðru korti má sjá að Íslendingar sem heimsækja síðuna leita sem fyrr helst eftir myndefni sem sýnir endaþarmsmök. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. Pornhub hefur undanfarin ár birt árskýrslur með tölfræði yfir allt milli himins og jarðar um notendur sína og notkun þeirra á síðunni. Af nógu er að taka enda heimsótti 81 milljón manns síðuna að meðaltali á hverjum degi í fyrra. Árið 2016 komst Ísland á blað netklámrisans yfir næstflestar heimsóknir miðað við höfðatölu. Aðeins Bandaríkjamenn stóðu Íslendingum framar í þeim efnum þá.Dökkfjólublátt Ísland táknar hér klámnotkun undir meðallagi hjá konum.Ekkert var að finna um þá tölfræði í listanum í ár og hvergi komst Ísland á topplista yfir klámnotkun á vefnum. Á einni grafískri tölfræðiframsetningu ársskýrslunnar nú, sem snýr að heimsóknum kvenna sérstaklega, getur að líta að íslenskar konur eru undir meðallagi í heimsóknum sínum á síðuna samanborið við kynsystur sínar í öðrum löndum. Hlutfall kvenna sem heimsækja síðuna er að meðaltali 26 prósent sem þýðir að íslenskar konur eru eilítið undir því. Til samanburðar er hlutfall sænskra kvenna sem sækja síðuna heim 30 prósent. Á öðru korti má sjá að Íslendingar sem heimsækja síðuna leita sem fyrr helst eftir myndefni sem sýnir endaþarmsmök.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira