Katy Perry gagnrýnd fyrir að kyssa 19 ára keppanda í American Idol án samþykkis Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2018 20:57 Atvikið, sem sést hér á mynd, hefur vakið hörð viðbrögð í Bandaríkjunum. Vísir/Skjáskot Benjamin Glaze, 19 ára keppandi í American Idol, segist hafa liðið „óþægilega“ þegar söngkonan Katy Perry, einn dómara í þáttaröðinni, kyssti hann á munninn í áheyrnarprufu hans sem tekin var upp í fyrra. Áheyrnarprufan var sýnd í sjónvarpi í vikunni. Áður en Glaze hóf upp raust sína trúði hann dómurunum, þ.á.m. Perry, fyrir því að hann hefði aldrei kysst stelpu. Perry kallaði Glaze þá upp að dómaraborðinu og fékk hann til að kyssa sig á kinnina. Hún virtist þó ekki nógu ánægð með þessa fyrstu tilraun og bað hann um að reyna aftur. Perry gerði sér þá lítið fyrir og sneri höfðinu þannig að varir þeirra Glaze mættust.Í samtali við New York Times segir Glaze, sem virtist strax sleginn yfir atvikinu í áheyrnarprufinni, að honum hafi liðið „óþægilega“ eftir kossinn. Þá sagðist hann myndu hafa sagt nei ef Perry hefði beðið um samþykki áður en hún lagði til atlögu. „Ég veit að margir strákar hefðu sagt: „Heldur betur!“,“ sagði Glaze um atvikið, sem margir hafa flokkað sem hreina og beina kynferðislega áreitni. „Fjölskylda mín er íhaldssöm og mér leið strax illa. Ég hefði viljað að fyrsti kossinn minn væri einstakur.“ Þá hafa margir gagnrýnt Perry á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega fyrir að hafa ekki fengið samþykki hans áður en hún kyssti hann. Mörgum fannst hegðun Perry einnig viðhalda þeirri skaðlegu hugmynd að karlmenn geti ekki verið áreittir kynferðislega.Hi just a friendly reminder that Katy Perry kissing this young man without his consent (he was saving his first kiss AND she tricked him into it) is a violation and assault! Joking about it is enforcing rape culture that tells us that men can't be sexually assaulted. pic.twitter.com/CyIe64Y5eO— ava (@avanikki) March 15, 2018 Tengdar fréttir Var „tekin af lífi“ í bandarískum fjölmiðlum aðeins 11 ára en ætlar núna að vinna American Idol Harper Grace vakti fyrst athygli sumarið 2012 þegar myndband af henni að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fór eins og eldur í sinu um heim allan. 14. mars 2018 13:45 Nunna í lagadeilum vegna Katy Perry lést í réttarsal Katy Perry reyndi að kaupa klaustur af nunnum árið 2015. 10. mars 2018 23:49 Katy Perry þrumaði risabolta beint í andlitið á tónleikagesti Söngkonan Katy Perry lenti í skemmtilegu atviki á tónleikum sínum í Salt Lake City á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Benjamin Glaze, 19 ára keppandi í American Idol, segist hafa liðið „óþægilega“ þegar söngkonan Katy Perry, einn dómara í þáttaröðinni, kyssti hann á munninn í áheyrnarprufu hans sem tekin var upp í fyrra. Áheyrnarprufan var sýnd í sjónvarpi í vikunni. Áður en Glaze hóf upp raust sína trúði hann dómurunum, þ.á.m. Perry, fyrir því að hann hefði aldrei kysst stelpu. Perry kallaði Glaze þá upp að dómaraborðinu og fékk hann til að kyssa sig á kinnina. Hún virtist þó ekki nógu ánægð með þessa fyrstu tilraun og bað hann um að reyna aftur. Perry gerði sér þá lítið fyrir og sneri höfðinu þannig að varir þeirra Glaze mættust.Í samtali við New York Times segir Glaze, sem virtist strax sleginn yfir atvikinu í áheyrnarprufinni, að honum hafi liðið „óþægilega“ eftir kossinn. Þá sagðist hann myndu hafa sagt nei ef Perry hefði beðið um samþykki áður en hún lagði til atlögu. „Ég veit að margir strákar hefðu sagt: „Heldur betur!“,“ sagði Glaze um atvikið, sem margir hafa flokkað sem hreina og beina kynferðislega áreitni. „Fjölskylda mín er íhaldssöm og mér leið strax illa. Ég hefði viljað að fyrsti kossinn minn væri einstakur.“ Þá hafa margir gagnrýnt Perry á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega fyrir að hafa ekki fengið samþykki hans áður en hún kyssti hann. Mörgum fannst hegðun Perry einnig viðhalda þeirri skaðlegu hugmynd að karlmenn geti ekki verið áreittir kynferðislega.Hi just a friendly reminder that Katy Perry kissing this young man without his consent (he was saving his first kiss AND she tricked him into it) is a violation and assault! Joking about it is enforcing rape culture that tells us that men can't be sexually assaulted. pic.twitter.com/CyIe64Y5eO— ava (@avanikki) March 15, 2018
Tengdar fréttir Var „tekin af lífi“ í bandarískum fjölmiðlum aðeins 11 ára en ætlar núna að vinna American Idol Harper Grace vakti fyrst athygli sumarið 2012 þegar myndband af henni að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fór eins og eldur í sinu um heim allan. 14. mars 2018 13:45 Nunna í lagadeilum vegna Katy Perry lést í réttarsal Katy Perry reyndi að kaupa klaustur af nunnum árið 2015. 10. mars 2018 23:49 Katy Perry þrumaði risabolta beint í andlitið á tónleikagesti Söngkonan Katy Perry lenti í skemmtilegu atviki á tónleikum sínum í Salt Lake City á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Var „tekin af lífi“ í bandarískum fjölmiðlum aðeins 11 ára en ætlar núna að vinna American Idol Harper Grace vakti fyrst athygli sumarið 2012 þegar myndband af henni að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fór eins og eldur í sinu um heim allan. 14. mars 2018 13:45
Nunna í lagadeilum vegna Katy Perry lést í réttarsal Katy Perry reyndi að kaupa klaustur af nunnum árið 2015. 10. mars 2018 23:49
Katy Perry þrumaði risabolta beint í andlitið á tónleikagesti Söngkonan Katy Perry lenti í skemmtilegu atviki á tónleikum sínum í Salt Lake City á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2017 16:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein