Berserkurinn í Biskupstungum í framboði Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2018 14:45 Lögreglan á Suðurlandi verst allra fregna af máli ingvar sem gekk berserksgang við heimili sitt í Biskupstungum með tveggja tonna gröfu í gærkvöld. Nýtt afl Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hann var ölvaður. Lögreglan á Suðurlandi verst fregna af málinu og vill ekki segja í hverju „berserksgangurinn“ fólst. Þá mun embættið segja sig frá rannsókn málsins að hluta vegna vanhæfis. Ingvar var nafngreindur í frétt DV í dag og segir þar að hann sé einnig ritari Björgunarsveitar Biskupstungna og slökkviliðsmaður Brunavarna Árnessýslu. Slökkt er á síma hans.Þvingaði lögregluþjóna út fyrir veg Þegar lögregluþjónar voru á leið til heimilis Ingvars mættu þeir honum á bíl og þegar þeir reyndu að fara fram úr honum þvingaði hann lögregluþjónana út fyrir veg. „Í ljósi ástands mannsins, aksturslags og þeirrar almennu umferðar sem þarna á leið um var ákveðið að beita lögreglubifreið til að stöðva akstur mannsins. Það var gert á Þjórsárdalsvegi en við það valt bifreið hans,“ segir í tilkynningu lögreglunnar frá því í gær. Hann var svo fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík, með meðvitund og meiðsl hans voru ekki talin alvarleg.Munu segja sig frá rannsókn Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fengin til að aðstoða við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi mun rannsaka það tjón sem hlaust af fyrrnefndum berserksgang með gröfuna. Hún mun hins vegar segja sig frá rannsókn á eftirförinni sem endaði utan vegar, þar sem lögreglumenn voru í raun gerendur í því að koma bílnum út af. Að öðru leyti verst lögreglan allra fregna af málinu. Í frétt DV kemur fram að frambjóðendur Nýs afls ætli sér að funda um málið í kvöld. Kosningar 2018 Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hann var ölvaður. Lögreglan á Suðurlandi verst fregna af málinu og vill ekki segja í hverju „berserksgangurinn“ fólst. Þá mun embættið segja sig frá rannsókn málsins að hluta vegna vanhæfis. Ingvar var nafngreindur í frétt DV í dag og segir þar að hann sé einnig ritari Björgunarsveitar Biskupstungna og slökkviliðsmaður Brunavarna Árnessýslu. Slökkt er á síma hans.Þvingaði lögregluþjóna út fyrir veg Þegar lögregluþjónar voru á leið til heimilis Ingvars mættu þeir honum á bíl og þegar þeir reyndu að fara fram úr honum þvingaði hann lögregluþjónana út fyrir veg. „Í ljósi ástands mannsins, aksturslags og þeirrar almennu umferðar sem þarna á leið um var ákveðið að beita lögreglubifreið til að stöðva akstur mannsins. Það var gert á Þjórsárdalsvegi en við það valt bifreið hans,“ segir í tilkynningu lögreglunnar frá því í gær. Hann var svo fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík, með meðvitund og meiðsl hans voru ekki talin alvarleg.Munu segja sig frá rannsókn Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fengin til að aðstoða við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi mun rannsaka það tjón sem hlaust af fyrrnefndum berserksgang með gröfuna. Hún mun hins vegar segja sig frá rannsókn á eftirförinni sem endaði utan vegar, þar sem lögreglumenn voru í raun gerendur í því að koma bílnum út af. Að öðru leyti verst lögreglan allra fregna af málinu. Í frétt DV kemur fram að frambjóðendur Nýs afls ætli sér að funda um málið í kvöld.
Kosningar 2018 Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57