Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2018 14:16 Hundurinn Neró er búinn að kíkja í strætó en frá og með deginum í dag eru gæludýr leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. vísir/vilhelm Í dag, þann 1. mars, hefst nýtt tilraunaverkefni Strætó bs. þegar gæludýr verða leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin en gæludýraeigendur og Strætó þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði sem Umhverfis-og auðlindaráðuneytið setur. Þá er ýmislegt sem er gott fyrir hundaeigendur að hafa í huga áður en farið er með hundinn í strætó og hefur vefsíðan Hundasamfélagið tekið saman nokkra góða punkta fyrir hundaeigendur. Eru punktarnir teknir saman í samráði við nokkra hundaþjálfara. Á meðal þess sem er mælt með er að kynna sér vel merkjamál og þekkja hundinn sinn. Mikilvægt sé að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó eða eins og segir á vef Hundasamfélagsins: „Það er rosalega mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó, hundar eru fljótir að aðlagast og venjast aðstæðum og mynda ákveðna hegðun fyrir ákveðnar aðstæður eftir reynslu. Ef það er alltaf brjálað stuð í strætó að fá að heilsa öllum og fá fullt af athygli er mikil hætta á að hundurinn verði spenntur við að fara í strætó og það verði erfitt að fá hann til að róast niður.“Nánar má kynna sér það sem gott er fyrir hundaeigendur að hafa í huga hér. Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Í dag, þann 1. mars, hefst nýtt tilraunaverkefni Strætó bs. þegar gæludýr verða leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin en gæludýraeigendur og Strætó þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði sem Umhverfis-og auðlindaráðuneytið setur. Þá er ýmislegt sem er gott fyrir hundaeigendur að hafa í huga áður en farið er með hundinn í strætó og hefur vefsíðan Hundasamfélagið tekið saman nokkra góða punkta fyrir hundaeigendur. Eru punktarnir teknir saman í samráði við nokkra hundaþjálfara. Á meðal þess sem er mælt með er að kynna sér vel merkjamál og þekkja hundinn sinn. Mikilvægt sé að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó eða eins og segir á vef Hundasamfélagsins: „Það er rosalega mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó, hundar eru fljótir að aðlagast og venjast aðstæðum og mynda ákveðna hegðun fyrir ákveðnar aðstæður eftir reynslu. Ef það er alltaf brjálað stuð í strætó að fá að heilsa öllum og fá fullt af athygli er mikil hætta á að hundurinn verði spenntur við að fara í strætó og það verði erfitt að fá hann til að róast niður.“Nánar má kynna sér það sem gott er fyrir hundaeigendur að hafa í huga hér.
Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33