Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2018 19:30 Guðbergur Guðbergsson er formaður íbúasamtaka Mosfellsdals Skjáskot úr frétt Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08
Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10