Safna undirskriftum gegn veipfrumvarpi eftir að þingmenn lokuðu á tölvupósta Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:20 Rannsóknir benda til þess að rafrettur séu umtalsvert minna hættulegar en sígarettur og geti hjálpað fólki að hætta að reykja. Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“ Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“
Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30
Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00
Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00