Í annarlegu ástandi með sprautunál Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. júní 2018 06:43 Maðurinn var handtekinn í Garðabæ. Steinn Vignir Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Í skeyti lögreglunnar er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi og var lögreglumönnum tjáð að hann væri með sprautunál í fórum sínum. Tilkynningin á að hafa verið á rökum reist því maðurinn er sagður hafa haldið á sprautunálinni þegar lögreglumenn bar að garði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki með nálinni eða reynt að ræna verslunina. Engu að síður var maðurinn handtekinn og fluttur í fangageymslu þar sem hann var vistaður vegna ástands. Þá voru hið minnsta fjórir ökumenn stöðvaðir í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Lögreglan hélt jafnframt úti umferðarpósti á Breiðholtsbraut upp úr miðnætti, þar sem 103 bifreiðar voru stöðvaðar og athugað var með réttindi og ástand ökumanna. Einn ökumaður reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar hafði aldrei öðlast ökuréttindi, að sögn lögreglunnar. Öðrum umferðarpósti var komið fyrir á Kópavogshálsi skömmu síðar þar sem 32 bifreiðar voru stöðvaðar. Þar voru þó engin brot skráð í dagbók lögreglunnar. Lögreglumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Í skeyti lögreglunnar er maðurinn sagður hafa verið í annarlegu ástandi og var lögreglumönnum tjáð að hann væri með sprautunál í fórum sínum. Tilkynningin á að hafa verið á rökum reist því maðurinn er sagður hafa haldið á sprautunálinni þegar lögreglumenn bar að garði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi ógnað fólki með nálinni eða reynt að ræna verslunina. Engu að síður var maðurinn handtekinn og fluttur í fangageymslu þar sem hann var vistaður vegna ástands. Þá voru hið minnsta fjórir ökumenn stöðvaðir í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Lögreglan hélt jafnframt úti umferðarpósti á Breiðholtsbraut upp úr miðnætti, þar sem 103 bifreiðar voru stöðvaðar og athugað var með réttindi og ástand ökumanna. Einn ökumaður reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar hafði aldrei öðlast ökuréttindi, að sögn lögreglunnar. Öðrum umferðarpósti var komið fyrir á Kópavogshálsi skömmu síðar þar sem 32 bifreiðar voru stöðvaðar. Þar voru þó engin brot skráð í dagbók lögreglunnar.
Lögreglumál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira