Sagan á bakvið nafnið: Fyrst bar og svo bjór hjá Sigga dúllu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2018 15:15 Siggi dúlla er búningastjóri landsliðsins og Stjörnunnar. „Þegar ég er kringum tuttugu ára var ég alltaf að vinna á vellinum í Garðabæ og allt í einu byrjar töluvert yngri strákur að mæta á svæðið til að vera með okkur,“ segir Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri, hjá Víking brugghús, en nú er kominn út nýr lagerbjór sem ber einfaldlega nafnið Dúllan. Hilmar á í raun nafnið Siggi dúlla en Sigurður Sveinn Þórðarson hefur verið búningastjóri Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í mörg ár. Siggi dúlla er algjör þjóðargersemi. „Þarna kemur harðduglegur drengur á hverjum einasta degi og ég held að hann hafi verið sirka fjórtán ára á þessum tíma. Hann var ekki einu sinni á launaskrá. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig Siggi leit út 14 ára, ekkert eðlilega mikil dúlla. Ef Siggi var ekki á svæðinu fóru menn fljótlega að velta því fyrir sér hvar dúllan væri og vorum við aðeins grínast með það nafn. Hægt og rólega festist það bara við hann. Maður er oft að stríða honum að hann væri ekki búningastjóri hjá landsliðinu ef hann væri bara Siggi Þórðar,“ segir Hilmar og bætir við að það hafi alltaf staðið til að gefa út sérstakan HM bjór fyrir sumarið.Siggi dúlla kominn með kassa í hönd og sáttur.„Það var eitthvað svo fyrirsjáanlegt að koma með Húh-bjórinn eða Fyrir Ísland, eða jafnvel bara Aron eða Gylfi. Við ákváðum að fara aðra leið og byrjuðum að ræða við Sigga fyrir þó nokkru síðan. Þetta er maðurinn á bakvið tjöldin, svona maður fólksins og meðalljón eins og við hin.“ Dúllan er bruggaður í hefðbundnum suður-þýskum Pils stíl með örlitlum amerískum snúning. Notaðir eru þýskir eðal aroma humlar í grunninn og svo er þurrhumlað í lokin með bragðmiklum bandarískum humlum til að ná fram einstökum frískleika og bragði. Hilmar er vörumerkjastjóri Víking brugghús.vísir/gvaBjórinn fer í sölu í ÁTVR um helgina. „Siggi dúlla er mikill lagermaður og vill helst ekkert flækja hlutina með einhverjum voða fínum IPA bjórum. Því er Dúllan bara venjulegur lagerbjór eins og okkar maður vill helst.“ Á Samsung-vellinum í Garðbæ má einnig finna Dúllubarinn sem var skýrður í höfuðið á Sigurði Sveini Þórðarsyni en Ástríðan í Pepsi-mörkunum leit þar við á dögunum og má sjá það innslag hér að neðan. Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Þegar ég er kringum tuttugu ára var ég alltaf að vinna á vellinum í Garðabæ og allt í einu byrjar töluvert yngri strákur að mæta á svæðið til að vera með okkur,“ segir Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri, hjá Víking brugghús, en nú er kominn út nýr lagerbjór sem ber einfaldlega nafnið Dúllan. Hilmar á í raun nafnið Siggi dúlla en Sigurður Sveinn Þórðarson hefur verið búningastjóri Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í mörg ár. Siggi dúlla er algjör þjóðargersemi. „Þarna kemur harðduglegur drengur á hverjum einasta degi og ég held að hann hafi verið sirka fjórtán ára á þessum tíma. Hann var ekki einu sinni á launaskrá. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig Siggi leit út 14 ára, ekkert eðlilega mikil dúlla. Ef Siggi var ekki á svæðinu fóru menn fljótlega að velta því fyrir sér hvar dúllan væri og vorum við aðeins grínast með það nafn. Hægt og rólega festist það bara við hann. Maður er oft að stríða honum að hann væri ekki búningastjóri hjá landsliðinu ef hann væri bara Siggi Þórðar,“ segir Hilmar og bætir við að það hafi alltaf staðið til að gefa út sérstakan HM bjór fyrir sumarið.Siggi dúlla kominn með kassa í hönd og sáttur.„Það var eitthvað svo fyrirsjáanlegt að koma með Húh-bjórinn eða Fyrir Ísland, eða jafnvel bara Aron eða Gylfi. Við ákváðum að fara aðra leið og byrjuðum að ræða við Sigga fyrir þó nokkru síðan. Þetta er maðurinn á bakvið tjöldin, svona maður fólksins og meðalljón eins og við hin.“ Dúllan er bruggaður í hefðbundnum suður-þýskum Pils stíl með örlitlum amerískum snúning. Notaðir eru þýskir eðal aroma humlar í grunninn og svo er þurrhumlað í lokin með bragðmiklum bandarískum humlum til að ná fram einstökum frískleika og bragði. Hilmar er vörumerkjastjóri Víking brugghús.vísir/gvaBjórinn fer í sölu í ÁTVR um helgina. „Siggi dúlla er mikill lagermaður og vill helst ekkert flækja hlutina með einhverjum voða fínum IPA bjórum. Því er Dúllan bara venjulegur lagerbjór eins og okkar maður vill helst.“ Á Samsung-vellinum í Garðbæ má einnig finna Dúllubarinn sem var skýrður í höfuðið á Sigurði Sveini Þórðarsyni en Ástríðan í Pepsi-mörkunum leit þar við á dögunum og má sjá það innslag hér að neðan.
Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira