Mikil aukning á greiðslum úr ábyrgðasjóði launa Höskuldur Kári Schram skrifar 2. október 2018 18:45 Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun fengu 369 greitt úr sjóðnum á fyrstu níu mánuðum þessa árs en voru 270 allt árið í fyrra og 243 árið 2016. Þetta er rúmlega 35 prósenta aukning milli ára og helmings fjölgun miðað við árið þar á undan. Unnur Sverrisdóttir aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar segir þetta mögulega benda til þess að hagkerfið sé að kólna. „Ég veit ekki hvort það sé ástæða til að hafa miklar áhyggjur [af þessari þróun] strax en það er ástæða til að fylgjast grannt með þessari þróun,“ segir Unnur. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóði voru hækkaðar úr 385 þúsund krónum í 633 þúsund í sumar en breytingin er þó ekki afturvirk. Þá var hámarksábyrgð vegna orlofs hækkuð úr 617 þúsund í rúma milljón. Unnur segir að það taki oft nokkra mánuði að afgreiða umsóknir og ekki allir fái tjón sitt bætt að fullu. „Það er misjafnt eftir launum sem fólk hefur haft. Það fær ekkert umfram 633 þúsund þannig að það fá ekki allir sitt tjón bætt en vonandi eitthvað,“ segir Unnur. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun fengu 369 greitt úr sjóðnum á fyrstu níu mánuðum þessa árs en voru 270 allt árið í fyrra og 243 árið 2016. Þetta er rúmlega 35 prósenta aukning milli ára og helmings fjölgun miðað við árið þar á undan. Unnur Sverrisdóttir aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar segir þetta mögulega benda til þess að hagkerfið sé að kólna. „Ég veit ekki hvort það sé ástæða til að hafa miklar áhyggjur [af þessari þróun] strax en það er ástæða til að fylgjast grannt með þessari þróun,“ segir Unnur. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóði voru hækkaðar úr 385 þúsund krónum í 633 þúsund í sumar en breytingin er þó ekki afturvirk. Þá var hámarksábyrgð vegna orlofs hækkuð úr 617 þúsund í rúma milljón. Unnur segir að það taki oft nokkra mánuði að afgreiða umsóknir og ekki allir fái tjón sitt bætt að fullu. „Það er misjafnt eftir launum sem fólk hefur haft. Það fær ekkert umfram 633 þúsund þannig að það fá ekki allir sitt tjón bætt en vonandi eitthvað,“ segir Unnur.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira