Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 15:30 Teigen liggur aldrei á skoðunum sínum. Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018 Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018
Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira