Samfylkingin með 7 prósentustiga forskot Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. maí 2018 07:29 Það verður fjölmennt í Ráðhúsi Reykjavíkur á næsta kjörtímabili. Vísir/Stefán Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð. Kosningar 2018 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð.
Kosningar 2018 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira