Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. desember 2018 10:00 Þó að íþróttamennirnir séu að ná tónlistarfólkinu okkar trónir Kaleo enn á toppnum. Fréttablaðið/Anton Brink Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira