Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. desember 2018 10:00 Þó að íþróttamennirnir séu að ná tónlistarfólkinu okkar trónir Kaleo enn á toppnum. Fréttablaðið/Anton Brink Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning