Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2018 15:27 Ragnar Sigurðsson og unnusta hans Alena. Ragnar Sigurðsson/Instagram Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST Íslenski boltinn Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST
Íslenski boltinn Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira