Landsliðsmenn trúlofuðu sig yfir jólin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2018 15:27 Ragnar Sigurðsson og unnusta hans Alena. Ragnar Sigurðsson/Instagram Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST Íslenski boltinn Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Ástin hefur verið við völdin hjá landsliðsmönnunum í knattspyrnu Ragnari Sigurðssyni og Arnóri Ingva Traustasyni sem tilkynntu báðir um að þeir hefðu trúlofast kærustum sínum í kringum jól. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem spilar fyrir rússneska liðið Rostov birti mynd af sér og Alenu, rússneskri kærustu sinni, á Instagram með orðunum „Já sagði hún“. Samband þeirra var opinberað um miðjan síðasta mánuð þegar Ragnar birti af þeim mynd saman í flugvél á Instagram. View this post on InstagramYes she said A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Dec 25, 2018 at 6:10am PST Félagi Ragnars úr landsliðinu, miðjumaðurinn Arnór Ingvi, trúlofaði sig einnig rétt fyrir jól. Unnusta hans, Andrea Röfn Jónasdóttir, birti færslu í dag með dagsetningunni 22. desember og mynd af þeim saman. „Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi,“ skrifar Andrea Röfn. Parið tilkynnti að það ætti von á barni í ágúst. Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór Ingvi leikur fyrir Malmö FF. Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari. View this post on Instagram22.12.2018 Ég mun segja já við þig á hverjum degi og hverja mínútu svo lengi sem ég lifi Gleðileg jól elsku vinir og fjölskylda! A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 24, 2018 at 2:44pm PST
Íslenski boltinn Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“