Sjö barna móðir: „Þoli ekki reiði og forðast fólk sem er að skammast og rífast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2018 14:30 Eygló er 68 ára og er sest í helgan stein en hún býr ein í Borganesi, eitthvað sem hún hefur ekki gert í mörg ár. Eygló Lind Egilsdóttir eignaðist frumburð sinn aðeins 19 ára og annað barn sitt tveimur árum síðar. Þá ákvað hún að barneignum væri lokið og seldi barnavagninn. Þriðja barnið mætti aftur á móti í heiminn fimm árum seinna og árið 1978 kom það fjórða og síðan það fimmta árið 1981. Eftir skilnað við barnföður sinn var Eygló endanlega sannfærð um að fleiri yrðu börnin ekki en þá kynntist hún öðrum manni. Eftir átta ára hlé á barneignum fæddist sjötta barnið við árið 1989 og 41 árs eignaðist hún sjöunda barnið árið 1991. Eygló skildi aftur og ól börnin sín sjö að mestu ein. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kynnast Eygló í þættinum Margra barna mæður á Stöð 2 í gærkvöldi. Eygló er 68 ára og er sest í helgan stein en hún býr ein í Borganesi, eitthvað sem hún hefur ekki gert í mörg ár. „Hún er mjög uppátækjasöm og það er alltaf rosalega stutt í grín og leik,“ segir Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, dóttir Eyglóar, og bætir við: „Mér finnst dásamlegt að börnin mín fái að hafa hana sem ömmu. Við til dæmis erum að fara í nestisferð upp í Einkunnir, skógrækt hérna fyrir ofan, og sitjum þar inni í móa og allir að drekka kaffi. Þá er hún allt í einu búin að drösla einhverjum úlfabúningi með sér í töskunni og fer og felur sig. Kemur síðan allt í einu út og hræðir börnin.“ „Ég þarf að segja þér eitt sem margir hneykslast sennilega yfir. Ég hef aldrei verið að skamma krakkana mína,“ segir Eygló. „Auðvitað fengu þau reiðisköst en þá hunsaði ég þau bara og fór aldrei að rökræða við þau í einhverju kasti. Frekar spjalla ég bara við þau daginn eftir þegar kastið er liðið hjá. Ég þoli ekki reiði og forðast fólk sem er að skammast og rífast.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Margra barna mæður Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Eygló Lind Egilsdóttir eignaðist frumburð sinn aðeins 19 ára og annað barn sitt tveimur árum síðar. Þá ákvað hún að barneignum væri lokið og seldi barnavagninn. Þriðja barnið mætti aftur á móti í heiminn fimm árum seinna og árið 1978 kom það fjórða og síðan það fimmta árið 1981. Eftir skilnað við barnföður sinn var Eygló endanlega sannfærð um að fleiri yrðu börnin ekki en þá kynntist hún öðrum manni. Eftir átta ára hlé á barneignum fæddist sjötta barnið við árið 1989 og 41 árs eignaðist hún sjöunda barnið árið 1991. Eygló skildi aftur og ól börnin sín sjö að mestu ein. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kynnast Eygló í þættinum Margra barna mæður á Stöð 2 í gærkvöldi. Eygló er 68 ára og er sest í helgan stein en hún býr ein í Borganesi, eitthvað sem hún hefur ekki gert í mörg ár. „Hún er mjög uppátækjasöm og það er alltaf rosalega stutt í grín og leik,“ segir Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, dóttir Eyglóar, og bætir við: „Mér finnst dásamlegt að börnin mín fái að hafa hana sem ömmu. Við til dæmis erum að fara í nestisferð upp í Einkunnir, skógrækt hérna fyrir ofan, og sitjum þar inni í móa og allir að drekka kaffi. Þá er hún allt í einu búin að drösla einhverjum úlfabúningi með sér í töskunni og fer og felur sig. Kemur síðan allt í einu út og hræðir börnin.“ „Ég þarf að segja þér eitt sem margir hneykslast sennilega yfir. Ég hef aldrei verið að skamma krakkana mína,“ segir Eygló. „Auðvitað fengu þau reiðisköst en þá hunsaði ég þau bara og fór aldrei að rökræða við þau í einhverju kasti. Frekar spjalla ég bara við þau daginn eftir þegar kastið er liðið hjá. Ég þoli ekki reiði og forðast fólk sem er að skammast og rífast.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Margra barna mæður Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira