„Flókið að ætla að verða prestur en vera svo allt í einu samkynhneigð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2018 10:30 Stefanía starfar í dag sem prestur í Glerárkirkju. Sjónvarpskonan Vala Matt fór til Akureyrar fyrir Ísland í dag á dögunum til að spjalla við Stefaníu Steinsdóttur fyrsta opinberlega samkynhneigða kvenprest landsins. Stefanía er menntaður líftæknifræðingur og fór svo í guðfræði og vinnur í dag sem prestur í Glerárkirkju á Akureyri. En leiðin þangað var ekki auðveld og byrjaði á því að Stefanía lenti í hræðilegu slysi þegar hún datt af hestbaki og skaddaðist á hálsi og höfði. Hún var það kvalin að hún grét í marga mánuði, það slæm að hún íhugaði að taka eigið líf. „Ég dett á hestbaki í hestaferð og hlýt áverka á hálsi og höfði. Verkirnir eru ólýsanlegir og ég ligg bara heima grenjandi hvern einasta dag og nánast hverja einustu mínútu í mjög langan tíma þangað til ég loksins kemst á Kristnes. Mér var kippt út úr öllu og að mínu mati var ég ekki lengur móðir því ég gat ekki sinnt börnunum mínum,“ segir Stefanía.Allt tekið frá manni „Það var bara allt tekið frá manni. Vinir, fjölskyldan og vinnan. Bara svona einfaldir hlutir sem okkur finnst sjálfsagðir. Það var reynt að hjálpa manni með lyfjum sem hjálpuðu mér aldrei nægilega mikið,“ segir Stefanía sem var lengi í sjúkraþjálfun sem hjálpuðu töluvert en aldrei fór sársaukin. Slysið átti sér stað í ágústmánuði og í febrúar var Stefanía komin með miklar sjálfsvíshugsanir.Stefanía var sárkvalin í marga mánuði.„Að hugsa til baka voru þetta hræðilegir tímar, alveg skelfilegir,“ segir Stefanía en barnatrúin bjargaði lífi hennar og hún missti ekki vonina. Í kjölfarið ákvað hún að fara í guðfræði og gefa af sér sem prestur. Erfileikarnir voru aftur á móti of miklir fyrir hjónabandið og þau hjónin skilja í kjölfarið. Í guðfræðinni verður Stefanía ástfangin af konu. „Við segjum stundum að þetta bara gerðist. Ég hafði ekki hugmynd um að ég hefði áhuga á kvenfólki yfir höfuð og ég veit í raun ekki hvort ég hafi það yfirhöfuð, nema af þessari manneskju. Ég hafði aldrei áður orðið ástfangin af konu og reyndi allt sem ég gat að koma mér út úr þessum fáránlegum aðstæðum. Þó maður sé ekki með fordóma gagnvart öðrum þá voru mínir eigin fordómar svakalegir. Það var flókið að ætla að verða prestur en vera svo allt í einu samkynhneigð. Mér fannst þetta sjálfri ekki passa saman.“Hugsaði oft að hætta við Stefanía er tveggja barna móðir og var áður gift barnsföður sínum. Þrátt fyrir skilnað Stefaníu við eiginmann hennar þá er ótrúlega gott samband á milli þeirra og þeirra nýju maka. Fyrrverandi eiginmaður Stefaníu og hans nýja kona búa í Reykjavík en koma reglulega til Akureyrar og búa þá jafnvel hjá Stefaníu og konu hennar Hrafnhildi. „Þetta voru svolítið erfiðar pælingar og ég var bara hrædd og hugsaði ábyggilega svona tuttugu sinnum um það að hætta við að vera prestur,“ segir Stefanía en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Sjá meira
Sjónvarpskonan Vala Matt fór til Akureyrar fyrir Ísland í dag á dögunum til að spjalla við Stefaníu Steinsdóttur fyrsta opinberlega samkynhneigða kvenprest landsins. Stefanía er menntaður líftæknifræðingur og fór svo í guðfræði og vinnur í dag sem prestur í Glerárkirkju á Akureyri. En leiðin þangað var ekki auðveld og byrjaði á því að Stefanía lenti í hræðilegu slysi þegar hún datt af hestbaki og skaddaðist á hálsi og höfði. Hún var það kvalin að hún grét í marga mánuði, það slæm að hún íhugaði að taka eigið líf. „Ég dett á hestbaki í hestaferð og hlýt áverka á hálsi og höfði. Verkirnir eru ólýsanlegir og ég ligg bara heima grenjandi hvern einasta dag og nánast hverja einustu mínútu í mjög langan tíma þangað til ég loksins kemst á Kristnes. Mér var kippt út úr öllu og að mínu mati var ég ekki lengur móðir því ég gat ekki sinnt börnunum mínum,“ segir Stefanía.Allt tekið frá manni „Það var bara allt tekið frá manni. Vinir, fjölskyldan og vinnan. Bara svona einfaldir hlutir sem okkur finnst sjálfsagðir. Það var reynt að hjálpa manni með lyfjum sem hjálpuðu mér aldrei nægilega mikið,“ segir Stefanía sem var lengi í sjúkraþjálfun sem hjálpuðu töluvert en aldrei fór sársaukin. Slysið átti sér stað í ágústmánuði og í febrúar var Stefanía komin með miklar sjálfsvíshugsanir.Stefanía var sárkvalin í marga mánuði.„Að hugsa til baka voru þetta hræðilegir tímar, alveg skelfilegir,“ segir Stefanía en barnatrúin bjargaði lífi hennar og hún missti ekki vonina. Í kjölfarið ákvað hún að fara í guðfræði og gefa af sér sem prestur. Erfileikarnir voru aftur á móti of miklir fyrir hjónabandið og þau hjónin skilja í kjölfarið. Í guðfræðinni verður Stefanía ástfangin af konu. „Við segjum stundum að þetta bara gerðist. Ég hafði ekki hugmynd um að ég hefði áhuga á kvenfólki yfir höfuð og ég veit í raun ekki hvort ég hafi það yfirhöfuð, nema af þessari manneskju. Ég hafði aldrei áður orðið ástfangin af konu og reyndi allt sem ég gat að koma mér út úr þessum fáránlegum aðstæðum. Þó maður sé ekki með fordóma gagnvart öðrum þá voru mínir eigin fordómar svakalegir. Það var flókið að ætla að verða prestur en vera svo allt í einu samkynhneigð. Mér fannst þetta sjálfri ekki passa saman.“Hugsaði oft að hætta við Stefanía er tveggja barna móðir og var áður gift barnsföður sínum. Þrátt fyrir skilnað Stefaníu við eiginmann hennar þá er ótrúlega gott samband á milli þeirra og þeirra nýju maka. Fyrrverandi eiginmaður Stefaníu og hans nýja kona búa í Reykjavík en koma reglulega til Akureyrar og búa þá jafnvel hjá Stefaníu og konu hennar Hrafnhildi. „Þetta voru svolítið erfiðar pælingar og ég var bara hrædd og hugsaði ábyggilega svona tuttugu sinnum um það að hætta við að vera prestur,“ segir Stefanía en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Sjá meira