Nafnar Gunnars Braga íhuga að vísa honum úr hóp sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2018 11:20 Gunnar Bragi bíður þess að Gunnarar landsins kveði upp dóm sinn. Vísir/Vilhelm Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54