Inni á YouTube-síðu knattspyrnusnillingana F2Freestylers - Ultimate Soccer Skills Channel má sjá mann að nafni Bill hrekkja Jezza með heldur óhefðbundnum hrekk.
Jezza ekur um á Audi R8 en Bill fyllti bílinn af heyi og lét ekki þar við sitja, heldur smurði hann með hestaskít einnig.
Nokkuð gróft en hér að neðan má sjá viðbrögð kappans.