Lyftir tonni, lærir sagnfræði og liðsinnir ungu fólki á Stuðlum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2018 15:30 Júlían er 25 ára gamall og hefur stundað kraftlyftingar af krafti síðan hann var fimmtán ára. Hann vegur sjálfur tæp 170 kíló, lyfti 410 kílóum í hnébeygju, 300 kílóum í bekkpressu og gerði sér svo lítið fyrir og bætti heimsmet þegar hann tók 405 kíló í réttstöðulyftu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á dögunum. Júlían J. K. Jóhannsson er 25 ára gamall og hefur stundað kraftlyftingar af krafti síðan hann var fimmtán ára. Hann segir íþróttina fljótt hafa togað í sig, enda þrettán ára gamall orðin 90 kíló og kominn í skó númer 50.Með egg og skyr í Menntaskólanum við Hamrahlíð Júlía, sem er mikill miðbæjarmaður og gekk í Austurbæjarskóla, viðurkennir að hafa staðið svolítið út úr með skyrdósina sína og eggin í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð á sínum tíma. Í dag æfir hann af krafti auk þess að nema sagnfræði við HÍ og starfa með ungu fólki á Stuðlum. Hann kveðst aldrei hafa notað stera eða önnur lyf til að stytta sér leið í lyftingunum og segir markmiðið að greinin verði lyfjalaust umhverfi. „Ég man að ég las á svona spjallsvæðum á netinu að það væri ekki hægt að ná einhverjum x árangri nema á lyfjum. Svo man ég þegar ég var sautján ára þá náði ég þessum x árangri. Ég hugsaði, ég er ekki á lyfjum en ég náði þessu,“ segir Júlían.Meira hægt en fólk gerir sér grein fyrir Hann hafi áttað sig á að téðar umræður í netheimum endurspegluðu ekki raunveruleikann, og rétta leiðin væri einfaldlega að setja sér markmið og fylgja þeim stíft eftir. „Í mínum huga snýst þetta bara um að vinna og það er miklu meira hægt en fólk kannski gerir sér grein fyrir.“ Júlían lyfti samtals 1115 kílóum í þremur greinum á mótinu í Svíþjóð og hafnaði í fjórða sæti í samanlögðum árangri. Hann setur hins vegar markið hátt. „Ég stefni bara á fyrsta sætið.“ Rætt verður við Júlían og hvolpinn hans Storm í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Hann vegur sjálfur tæp 170 kíló, lyfti 410 kílóum í hnébeygju, 300 kílóum í bekkpressu og gerði sér svo lítið fyrir og bætti heimsmet þegar hann tók 405 kíló í réttstöðulyftu á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á dögunum. Júlían J. K. Jóhannsson er 25 ára gamall og hefur stundað kraftlyftingar af krafti síðan hann var fimmtán ára. Hann segir íþróttina fljótt hafa togað í sig, enda þrettán ára gamall orðin 90 kíló og kominn í skó númer 50.Með egg og skyr í Menntaskólanum við Hamrahlíð Júlía, sem er mikill miðbæjarmaður og gekk í Austurbæjarskóla, viðurkennir að hafa staðið svolítið út úr með skyrdósina sína og eggin í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð á sínum tíma. Í dag æfir hann af krafti auk þess að nema sagnfræði við HÍ og starfa með ungu fólki á Stuðlum. Hann kveðst aldrei hafa notað stera eða önnur lyf til að stytta sér leið í lyftingunum og segir markmiðið að greinin verði lyfjalaust umhverfi. „Ég man að ég las á svona spjallsvæðum á netinu að það væri ekki hægt að ná einhverjum x árangri nema á lyfjum. Svo man ég þegar ég var sautján ára þá náði ég þessum x árangri. Ég hugsaði, ég er ekki á lyfjum en ég náði þessu,“ segir Júlían.Meira hægt en fólk gerir sér grein fyrir Hann hafi áttað sig á að téðar umræður í netheimum endurspegluðu ekki raunveruleikann, og rétta leiðin væri einfaldlega að setja sér markmið og fylgja þeim stíft eftir. „Í mínum huga snýst þetta bara um að vinna og það er miklu meira hægt en fólk kannski gerir sér grein fyrir.“ Júlían lyfti samtals 1115 kílóum í þremur greinum á mótinu í Svíþjóð og hafnaði í fjórða sæti í samanlögðum árangri. Hann setur hins vegar markið hátt. „Ég stefni bara á fyrsta sætið.“ Rætt verður við Júlían og hvolpinn hans Storm í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira