Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2018 19:11 Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir segist hafa gefist upp á að reyna að komast því hvað kom fyrir daginn örlagaríka þegar hún féll fram af svölum á heimili sínu á Spáni í janúar síðastliðnum. Þetta sagði Sunna Elvíra í Íslandi í dag í kvöld en í fréttum í ágúst sögðust forsvarsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að fall Sunnu Elvíru væri enn til rannsóknar. Sunna lamaðist til lífstíðar í því slysi. Sunna sagði í Íslandi í dag að ómögulegt væri að vita hvað varð til þess að hvað gerðist og sagðist ekki vilja horfa í baksýnisspegilinn. „Það var rosalega erfitt fyrst af því ég var svo mikið að reyna að brjóta heilann um hvað hefði komið fyrir en ég gat það ekki. Minnið var ekki til staðar og er ekki til staðar. Dagarnir á undan og eftir slys, ég man ekki neitt sem er eðlilegt þegar maður verður fyrir svona miklu áfalli,“ sagði Sunna. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs. Hún ákvað því að láta þar við sitja. Greint var frá því að í ágúst að lögreglan hefði hafið sjálfstæða rannsókn á því hvort eiginmaður Sunnu Elvíru, Sigurður Kristinsson, hefði átt þátt í því að Sunna féll niður um fjóra metra á heimili þeirra á Spáni. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í kvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns hefði verið þung og erfið til að ganga frá skilnaðinum.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56 Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2. ágúst 2018 10:56
Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 25. október 2018 15:04