Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2018 17:39 Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? Twitter Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End. Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira