Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 18:24 Mægurnar Nellie og Harriet Oleson í þáttunum Húsið á sléttunni. Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira