Áfram í haldi vegna brunans á Selfossi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2018 12:05 Gert er ráð fyrir að húsið verði rifið en það er alveg ónýtt. Vísir/Egill Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34
Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06
Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40