Þverpólitísk samstaða um að styrkja eftirlit með bólusetningum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. október 2018 13:32 Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar en þverpólitísk samstaða er um hana. vísir/stefán Þingmenn úr öllum flokkum styðja þingsályktunartillögu sem felur heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sem á að vinna að leiðum til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en 23 þingmenn úr öllum flokkum eru skráðir flutningsmenn. Samkvæmt tillögunni verður heilbirgðisráðherra falið að skipa starfshóp sem á að greina mögulegar leiðir til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur segir markmiðið vera að grípa þá foreldra sem gjarnan vilja láta bólusetja börnin sín en það farist fyrir af ýmsum ástæðum. „Þannig að kerfið geri sitt til þess að stoppa upp í öll göt, það geri sitt til þess að við höldum uppi hærra hlutfalli bólusetninga," segir Hildur. Enginn hefur greinst með mislinga í kjölfar veikinda barnsins. Mislingasmit hjá börnum er sérstakt áhyggjuefni, samkvæmt skýrslu embættis LandlæknisÁnægð með þverpólitískan stuðning Í skýrslu embætttis Landlæknis um bólusetningar sem kom út í sumar sagði að þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi væri ekki viðunandi. Minnki þátttakan enn frekar megi búast við að hér á landi geti komið upp sjúkdómar sem ekki hafa sést um árabil og þar af eru mislingar taldir sérstakt áhyggjuefni. Sóttvarnarlæknir hefur sagt sjaldgæft að foreldrar hafni bólusetningum og talið líklegra að þær falli niður vegna andvaraleysis eða gleymsku. „Það hefur komið fram í umræðum um aðgerðir varðandi bólusetningar að það sé kannski hægt að beina sjónum að heilsugæslunni og skoða hvað í eftirlitskerfi eða áminningarkerfi væri hægt að gera betur. Þessi tillaga snýr að því," segir Hildur og bætir við að hún sé ánægð með þverpólitískan stuðning við málið. „Þannig að þingheimur er að setja sinn þunga á bak við það að allir foreldrar bólusetji börnin sín og að kerfið geri sitt til þess að svo megi verða," segir Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Þingmenn úr öllum flokkum styðja þingsályktunartillögu sem felur heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sem á að vinna að leiðum til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en 23 þingmenn úr öllum flokkum eru skráðir flutningsmenn. Samkvæmt tillögunni verður heilbirgðisráðherra falið að skipa starfshóp sem á að greina mögulegar leiðir til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur segir markmiðið vera að grípa þá foreldra sem gjarnan vilja láta bólusetja börnin sín en það farist fyrir af ýmsum ástæðum. „Þannig að kerfið geri sitt til þess að stoppa upp í öll göt, það geri sitt til þess að við höldum uppi hærra hlutfalli bólusetninga," segir Hildur. Enginn hefur greinst með mislinga í kjölfar veikinda barnsins. Mislingasmit hjá börnum er sérstakt áhyggjuefni, samkvæmt skýrslu embættis LandlæknisÁnægð með þverpólitískan stuðning Í skýrslu embætttis Landlæknis um bólusetningar sem kom út í sumar sagði að þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi væri ekki viðunandi. Minnki þátttakan enn frekar megi búast við að hér á landi geti komið upp sjúkdómar sem ekki hafa sést um árabil og þar af eru mislingar taldir sérstakt áhyggjuefni. Sóttvarnarlæknir hefur sagt sjaldgæft að foreldrar hafni bólusetningum og talið líklegra að þær falli niður vegna andvaraleysis eða gleymsku. „Það hefur komið fram í umræðum um aðgerðir varðandi bólusetningar að það sé kannski hægt að beina sjónum að heilsugæslunni og skoða hvað í eftirlitskerfi eða áminningarkerfi væri hægt að gera betur. Þessi tillaga snýr að því," segir Hildur og bætir við að hún sé ánægð með þverpólitískan stuðning við málið. „Þannig að þingheimur er að setja sinn þunga á bak við það að allir foreldrar bólusetji börnin sín og að kerfið geri sitt til þess að svo megi verða," segir Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira