Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 14. október 2018 18:10 Sádi-arabísk stjórnvöld munu svara mögulegum refsiaðgerðum vegna hvarfs blaðamannsins Jamal Khashoggi með umfangsmeiri aðgerðum. Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands krefjast svara í sameiginlegri yfirlýsingu. Þrýstingur eykst úr öllum áttum og fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Framkvæmdastjóri Félagsbústaða lét af störfum um helgina og von er á skýringum á málinu á morgun. Við skoðum nýjan ofurdróna sem hefur verið þróaður miðað við íslenskar aðstæður. Dróninn býður uppá nýja möguleika í leit og björgun hér á landi. Hægt er að greina smáatriði úr mikilli fjarlægð og leita af fólki í myrkri og óveðri. Eldri borgarar á sunnanverðum Vestfjörðum sem ekki geta búið heima þurfa annað hvort að dvelja á sjúkrahúsinu á Patreksfirði eða flytja suður. Tálknafjarðarhreppur hyggst bregðast við skorti á hjúkrunarrýmum á svæðinu og á í viðræðum við Hrafnistu um uppbyggingu hjúkrunarheimilis. Við lítum í heimsókn í nýja einangrunarstöð fyrir hunda og ketti. Þar fá dýrin sjónvarp og hundarnir fá hlaupabretti. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Sádi-arabísk stjórnvöld munu svara mögulegum refsiaðgerðum vegna hvarfs blaðamannsins Jamal Khashoggi með umfangsmeiri aðgerðum. Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands krefjast svara í sameiginlegri yfirlýsingu. Þrýstingur eykst úr öllum áttum og fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Framkvæmdastjóri Félagsbústaða lét af störfum um helgina og von er á skýringum á málinu á morgun. Við skoðum nýjan ofurdróna sem hefur verið þróaður miðað við íslenskar aðstæður. Dróninn býður uppá nýja möguleika í leit og björgun hér á landi. Hægt er að greina smáatriði úr mikilli fjarlægð og leita af fólki í myrkri og óveðri. Eldri borgarar á sunnanverðum Vestfjörðum sem ekki geta búið heima þurfa annað hvort að dvelja á sjúkrahúsinu á Patreksfirði eða flytja suður. Tálknafjarðarhreppur hyggst bregðast við skorti á hjúkrunarrýmum á svæðinu og á í viðræðum við Hrafnistu um uppbyggingu hjúkrunarheimilis. Við lítum í heimsókn í nýja einangrunarstöð fyrir hunda og ketti. Þar fá dýrin sjónvarp og hundarnir fá hlaupabretti. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira