Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 13:29 Búningar félaganna hafa vakið mikla athygli. Skjáskot Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018 Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15