Lögreglan segir umferð hafa gengið ágætlega þó að umferðarljósin væru óvirk Birgir Olgeirsson skrifar 27. september 2018 16:08 Lögreglustöðin var rafmagnslaus en ljósavél sá henni fyrir rafmagni. Vísir/Vilhelm Bilun í rafstöð varð til þess að öll umferðarljós vestan Rauðarárstígs í Reykjavík urðu óvirk á fjórða tímanum í dag. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að umferð hafi þrátt fyrir það gengið ágætlega þar sem hægst hafi á henni og ökumenn verið varir um sig. Umferðarljósin eru hægt og bítandi að tínast aftur inn að sögn Guðbrands og verða vonandi öll orðin virk á mesta álagstímanum í síðdegisumferðin. Að sögn Guðbrandar var ekki mikið um tafir á meðan ljósin voru úti. Lögreglan greip ekki til þess bragðs að stjórna umferð á meðan rafmagnsleysinu stóð, heldur eru umferðarmerki við ljósin sem gefa til kynna hvort ökumenn þurfi að sinna biðskyldu áður en farið er yfir gatnamót. Slík umferðarmerki eru sett upp fyrir tilvik sem þessi, þegar rafmagn fer af. Rafmagnið fór af hverfum 105 og 107, að Hlíðahverfi og Vesturbænum, og þar á meðal á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Guðbrandur segir ljósavél hafa skaffað lögreglustöðinni rafmagn og því voru talstöðvar virkar en borðsímar og tölvur voru án sambands. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur er rafmagn komið á á stórum hluta þess svæðis þar sem bilunin varð, það er að segja í spennustöð við Barónsstíg, og er vonast til að viðgerð ljúki fljótlega. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Bilun í rafstöð varð til þess að öll umferðarljós vestan Rauðarárstígs í Reykjavík urðu óvirk á fjórða tímanum í dag. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að umferð hafi þrátt fyrir það gengið ágætlega þar sem hægst hafi á henni og ökumenn verið varir um sig. Umferðarljósin eru hægt og bítandi að tínast aftur inn að sögn Guðbrands og verða vonandi öll orðin virk á mesta álagstímanum í síðdegisumferðin. Að sögn Guðbrandar var ekki mikið um tafir á meðan ljósin voru úti. Lögreglan greip ekki til þess bragðs að stjórna umferð á meðan rafmagnsleysinu stóð, heldur eru umferðarmerki við ljósin sem gefa til kynna hvort ökumenn þurfi að sinna biðskyldu áður en farið er yfir gatnamót. Slík umferðarmerki eru sett upp fyrir tilvik sem þessi, þegar rafmagn fer af. Rafmagnið fór af hverfum 105 og 107, að Hlíðahverfi og Vesturbænum, og þar á meðal á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Guðbrandur segir ljósavél hafa skaffað lögreglustöðinni rafmagn og því voru talstöðvar virkar en borðsímar og tölvur voru án sambands. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur er rafmagn komið á á stórum hluta þess svæðis þar sem bilunin varð, það er að segja í spennustöð við Barónsstíg, og er vonast til að viðgerð ljúki fljótlega.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira