"Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:06 Eldiskvíar í Tálknafirði Arnarlax Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu segir niðurstöðuna áfall fyrir vestfirskt atvinnulíf og samfélag. Rekstrarleyfin veitti Matvælastofnun Fjarðarlaxi og Arctic Sea Farm til eldis á 17.500 tonnum af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu gagnrýnir niðurstöðuna harðlega.Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu.„Fiskeldi hefur verið ríkjandi atvinnugrein á svæðinu og orsök jákvæðrar byggðarþróunar undanfarið. Þannig þetta er náttúrulega áfall fyrir atvinnulífið og samfélagið í heild,“ segir Pétur Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu. Hann segir ljóst að úrskurðurinn hafi gríðarleg áhrif á atvinnulíf á Vestfjörðum sem og á landið í heild en gera megi ráð fyrir miklu tapi á útflutningstekjum vegna úrskurðarins. Stjórnin krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. „Það að afturkalla rekstrarleyfið þýðir að atvinnulífið er að taka á sig mikið högg. Það þýðir högg á fjölskyldur, vinnandi fólk og samfélög. Ég gagnrýni þegar fólk getur tekið agressífar stjórnsýsluákvarðanir án þess að hafa fólk inni í menginu. Það er eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig, en ekki fólkið en við erum fyrst og fremst að þjónusta og sinna fólki, það er vont þegar svona niðurstaða hefur jafn mikil áhrif á samfélag og mannlíf.“ Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu segir niðurstöðuna áfall fyrir vestfirskt atvinnulíf og samfélag. Rekstrarleyfin veitti Matvælastofnun Fjarðarlaxi og Arctic Sea Farm til eldis á 17.500 tonnum af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu gagnrýnir niðurstöðuna harðlega.Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu.„Fiskeldi hefur verið ríkjandi atvinnugrein á svæðinu og orsök jákvæðrar byggðarþróunar undanfarið. Þannig þetta er náttúrulega áfall fyrir atvinnulífið og samfélagið í heild,“ segir Pétur Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu. Hann segir ljóst að úrskurðurinn hafi gríðarleg áhrif á atvinnulíf á Vestfjörðum sem og á landið í heild en gera megi ráð fyrir miklu tapi á útflutningstekjum vegna úrskurðarins. Stjórnin krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. „Það að afturkalla rekstrarleyfið þýðir að atvinnulífið er að taka á sig mikið högg. Það þýðir högg á fjölskyldur, vinnandi fólk og samfélög. Ég gagnrýni þegar fólk getur tekið agressífar stjórnsýsluákvarðanir án þess að hafa fólk inni í menginu. Það er eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig, en ekki fólkið en við erum fyrst og fremst að þjónusta og sinna fólki, það er vont þegar svona niðurstaða hefur jafn mikil áhrif á samfélag og mannlíf.“
Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17