Hreindís Ylva nýr formaður Ungra vinstri grænna Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2018 23:48 Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Mynd/UVG Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Í fréttatilkynningu segir að Hreindís Ylva hafi verið kosin með öllum greiddum atkvæðum. „Hreindís er leik- og söngkona að mennt og hefur starfað við leiklist og söng auk kennslu í báðum fögum. Hún býr í Reykjavík og var í fjórða sæti á lista VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hún tekur sæti í stjórn UVG í fyrsta skipti. Aðrir sem taka sæti í stjórn eru blanda nýrra og reynslumeiri stjórnarmeðlima. Í Ungum vinstri grænum eru starfandi tvær stjórnir; framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur hreyfingarinnar og landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda. Eftirfarandi aðilar taka sæti í stjórnum:Framkvæmdastjórn: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, formaður Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir Dagrún Ósk Jónsdóttir Elva Hrönn Hjartardóttir Ólína Lind Sigurðardóttir Sigrún Birna Steinarsdóttir Þórólfur SigurðssonLandsstjórn: Ester Helga Harðardóttir Eyrún Þórsdóttir Gyða Dröfn Hjaldadóttir Helgi Hrafn Ólafsson Hrefna Rós Helgadóttir Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir Þórhildur Heimisdóttir Fundurinn var einstaklega ánægjulegur og fróðlegur og fór vel fram. Gestir fundarins voru Þórunn Ólafsdóttir sem fjallaði um friðarmál, rasisma og um stöðu hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir sem fjallaði um kynbundið ofbeldi, gerendur og úrræði og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra sem fjallaði um stöðuna í umhverfismálum og verkefnin framundan þar. Einnig fór fram málefnavinna og meðfylgjandi eru ályktanir fundarins sem fjalla meðal annars um ríkisstjórnarsamstarfið, virkjun Hvalár, hvalveiðar á Íslandi, verlferðarþjónustu, Atlantshafsbandalagið og fleira,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Í fréttatilkynningu segir að Hreindís Ylva hafi verið kosin með öllum greiddum atkvæðum. „Hreindís er leik- og söngkona að mennt og hefur starfað við leiklist og söng auk kennslu í báðum fögum. Hún býr í Reykjavík og var í fjórða sæti á lista VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Hún tekur sæti í stjórn UVG í fyrsta skipti. Aðrir sem taka sæti í stjórn eru blanda nýrra og reynslumeiri stjórnarmeðlima. Í Ungum vinstri grænum eru starfandi tvær stjórnir; framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur hreyfingarinnar og landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda. Eftirfarandi aðilar taka sæti í stjórnum:Framkvæmdastjórn: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, formaður Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir Dagrún Ósk Jónsdóttir Elva Hrönn Hjartardóttir Ólína Lind Sigurðardóttir Sigrún Birna Steinarsdóttir Þórólfur SigurðssonLandsstjórn: Ester Helga Harðardóttir Eyrún Þórsdóttir Gyða Dröfn Hjaldadóttir Helgi Hrafn Ólafsson Hrefna Rós Helgadóttir Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir Þórhildur Heimisdóttir Fundurinn var einstaklega ánægjulegur og fróðlegur og fór vel fram. Gestir fundarins voru Þórunn Ólafsdóttir sem fjallaði um friðarmál, rasisma og um stöðu hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir sem fjallaði um kynbundið ofbeldi, gerendur og úrræði og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra sem fjallaði um stöðuna í umhverfismálum og verkefnin framundan þar. Einnig fór fram málefnavinna og meðfylgjandi eru ályktanir fundarins sem fjalla meðal annars um ríkisstjórnarsamstarfið, virkjun Hvalár, hvalveiðar á Íslandi, verlferðarþjónustu, Atlantshafsbandalagið og fleira,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira