Innlent

Umferðaróhapp á Reykjanesbraut

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Engin slys urðu á fólki.
Engin slys urðu á fólki. vísir/vilhelm

Tillkynnt var um umferðaróhapp á Reykjanesbraut við Sprengisand skömmu eftir klukkan 7 í morgun en þar hafði bifreið verið ekið aftan á aðra bifreið. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Annar bíllinn var óökuhæfur eftir aftanákeyrsluna og var hann því fluttur af vettvangi með dráttarbifreið. Engin slys urðu á fólki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.