Íslendingar langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggismálum Höskuldur Kári Schram skrifar 5. september 2018 18:45 Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. Netárásir eru daglegt brauð í hinum stafræna heimi og nánast öll fyrirtæki og allar stofnanir geta reiknað með því að verða á einhverjum tímapunkti fyrir slíkri árás. Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá net- og upplýsingafyrirtækinu Syndis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið í netöryggismálum hér á landi væri afar slæmt. „Það er eiginlega hálf sorglegt að við skulum sjá sömu veikleikana sérstaklega í hugbúnaði ár eftir ár eftir ár og fer ekki batnandi. Ef ég á að vera svartsýnn þá myndi ég segja að ástandið væri bara mjög slæmt,“ segir Theodór. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir mjög erfitt að meta umfang netárása á íslensk fyrirtæki. „Það má gera ráð fyrir því að við séum í nákvæmlega sömu stöðu og aðrar þjóðir þar sem eru stöðugar netárásir í gangi alla daga allt árið. Það má gera ráð fyrir því að svo sé líka hér á Íslandi,“ segir Hrafnkell. Nýlega varð Veðurstofa Íslands fyrir netárás sem varð til þess að einstakar mælistöðvar úti á landi hættu að senda gögn. „Skynjarakerfi Veðurstofunnar vaktar ýmiss konar náttúrustöður á Íslandi. Veður, eldgos og ég veit ekki hvað. Ef það hefði farið þannig að skynjarar hefðu ekki virkað þegar á þurfti að halda þá hefði þetta verið dauðans alvara,“ segir Hrafnkell. Hrafnkell segir að efla þurfi netöryggi verulega hér á land. Hann bindur vonir við frumarp sem nú er í smíðum hjá samgönguráðuneytinu og segir nauðsynlegt að koma upp samhæfingu milli aðila til að samræma aðgerðir gegn árásum. „Við erum langt á eftir nágrannalöndum okkar hvað þessi mál varðar. Víða erlendis eru settir verulegir fjármunir og tími og mannskapur í það að vinna þessa vinnu. Hér á landi er þetta ennþá mjög takmarkað,“ segir Hrafnkell. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að Íslendingar séu langt á eftir öðrum þjóðum þegar kemur að netöryggismálum og nauðsynlegt sé að fara í stórátak til að efla varnir gegn netárárásum. Netárásir eru daglegt brauð í hinum stafræna heimi og nánast öll fyrirtæki og allar stofnanir geta reiknað með því að verða á einhverjum tímapunkti fyrir slíkri árás. Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá net- og upplýsingafyrirtækinu Syndis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið í netöryggismálum hér á landi væri afar slæmt. „Það er eiginlega hálf sorglegt að við skulum sjá sömu veikleikana sérstaklega í hugbúnaði ár eftir ár eftir ár og fer ekki batnandi. Ef ég á að vera svartsýnn þá myndi ég segja að ástandið væri bara mjög slæmt,“ segir Theodór. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir mjög erfitt að meta umfang netárása á íslensk fyrirtæki. „Það má gera ráð fyrir því að við séum í nákvæmlega sömu stöðu og aðrar þjóðir þar sem eru stöðugar netárásir í gangi alla daga allt árið. Það má gera ráð fyrir því að svo sé líka hér á Íslandi,“ segir Hrafnkell. Nýlega varð Veðurstofa Íslands fyrir netárás sem varð til þess að einstakar mælistöðvar úti á landi hættu að senda gögn. „Skynjarakerfi Veðurstofunnar vaktar ýmiss konar náttúrustöður á Íslandi. Veður, eldgos og ég veit ekki hvað. Ef það hefði farið þannig að skynjarar hefðu ekki virkað þegar á þurfti að halda þá hefði þetta verið dauðans alvara,“ segir Hrafnkell. Hrafnkell segir að efla þurfi netöryggi verulega hér á land. Hann bindur vonir við frumarp sem nú er í smíðum hjá samgönguráðuneytinu og segir nauðsynlegt að koma upp samhæfingu milli aðila til að samræma aðgerðir gegn árásum. „Við erum langt á eftir nágrannalöndum okkar hvað þessi mál varðar. Víða erlendis eru settir verulegir fjármunir og tími og mannskapur í það að vinna þessa vinnu. Hér á landi er þetta ennþá mjög takmarkað,“ segir Hrafnkell.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira