Biðja fólk um að tryggja lausamuni vegna hressilegs hvassviðris Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2018 14:54 Búast má við hvassviðri í höfuðborginni. Fréttablaðið/Eyþór Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs í kvöld og fram eftir föstudagsmorgni. Spáð er sunnan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á miðhálendinu. Er fólk hvatt til þess að tryggja lausamuni á borð við trampólín og garðhúsgögn og ekki mælst til þess að vera á ferð með eftirvagna á borð við hjólhýsi. Sérstaklega er varað við vindasömu veðri á Kjalarnesi í því samhengi. Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur segir ekki að ekki sé búist við óveðri, heldur hressilegum vindi þar sem meðalvindhraði getur náð 13 – 18 metrum á sekúndu þegar verst lætur og staðbundnar hviður 30 metrum á sekúndu. „Það er meira verið að benda fólki á að þegar haustið fer að læðast að okkur þá verða lægðirnar dýpri og við erum enn í ákveðnum sumarbúningi þegar kemur að hlutunum í kringum okkur,“ segir Theodór. Hann segir gula viðvörun ekki endilega bundna við vindstyrk, heldur þarf að taka mið af árstíð og hvað sé um að vera í þjóðfélaginu. Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs í kvöld og fram eftir föstudagsmorgni. Spáð er sunnan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á miðhálendinu. Er fólk hvatt til þess að tryggja lausamuni á borð við trampólín og garðhúsgögn og ekki mælst til þess að vera á ferð með eftirvagna á borð við hjólhýsi. Sérstaklega er varað við vindasömu veðri á Kjalarnesi í því samhengi. Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur segir ekki að ekki sé búist við óveðri, heldur hressilegum vindi þar sem meðalvindhraði getur náð 13 – 18 metrum á sekúndu þegar verst lætur og staðbundnar hviður 30 metrum á sekúndu. „Það er meira verið að benda fólki á að þegar haustið fer að læðast að okkur þá verða lægðirnar dýpri og við erum enn í ákveðnum sumarbúningi þegar kemur að hlutunum í kringum okkur,“ segir Theodór. Hann segir gula viðvörun ekki endilega bundna við vindstyrk, heldur þarf að taka mið af árstíð og hvað sé um að vera í þjóðfélaginu.
Veður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira