Innlent

Vaka fyrir hvali

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Í hvalstöðinni.
Í hvalstöðinni. Fréttablaðið/GVA

Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði.

„Jafnvel þó að ólíklegt sé að verið sé að búta niður hval á þeim tíma sem samtöðuvakan er þá er samt mikilvægt að mæta og bera vitni fyrir utan starfsemi sem ber ábyrgð á svona mikilli grimmd, og til að beina sjónsviði fólks á þennan ofbeldisfulla og óréttmæta iðnað,“ segir um viðburðinn á síðu samtakanna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.