Egill kunni ekki að baka, lærði allt á YouTube og opnaði bollakökustað Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2018 12:30 Egill Björgvinsson og Elísabet Guðmundsdóttir reka saman Cupcake Café. Egill Björgvinsson kunni ekkert að baka og hélt sig að mestu frá eldhúsverkunum. Allt í einu byrjaði hann að baka bollakökur og opnaði í kjölfarið bakarí. Í Íslandi í dag á föstudagskvöldið fór Vala Matt í heimsókn á Cupcake Café við Grettisgötu 3. Þau Egill og Elísabet Guðmundsdóttir reka staðinn saman. „Ég var einn daginn úti að labba með hundana mína þegar ég bjó á Akranesi og er að hlusta á hljóðbók sem heitir The Power of broke. Það er svona bók um fólk sem hefur vegnað vel. Í henni er saga um konu sem heitir Gigi og hún byrjaði með ekkert, en tókst að byggja upp svona Cupcake stað,“ segir Egill í samtali við Völu Matt. „Í dag er hún með einhverja fjörutíu fimmtíu staði í Bandaríkjunum. Ég svona hugsaði að baka kökur, með fullri virðingu til allra sem baka kökur, að ég gæti bara gert það líka,“ segir Egill sem byrjaði um leið að prófa sig áfram á YouTube og fór að baka bollakökur. „Þegar ég kom heim úr þessum örlagaríka göngutúr settist ég niður og skrifaði niður þá hluti sem ég þurfti að gera til að opna þetta fyrirtæki. Ég skrifaði niður sjö atriði en seinna kom í ljós að maður þarf að gera töluvert fleiri hluti þegar maður opnar fyrirtæki. Á þessum lista var til dæmis að kaupa ofn, hrærivél, vera með leiguhúsnæði og númer eitt að vera með bestu kökurnar í bænum. Þá þurfti að smakka mikið en ég svona treysti mínum nammibragðlaukum þar sem ég hef verið mikill nammigrís í gegnum árin.“ Hér að neðan má sjá heimsókn Völu Matt á Cupcake Café. Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Egill Björgvinsson kunni ekkert að baka og hélt sig að mestu frá eldhúsverkunum. Allt í einu byrjaði hann að baka bollakökur og opnaði í kjölfarið bakarí. Í Íslandi í dag á föstudagskvöldið fór Vala Matt í heimsókn á Cupcake Café við Grettisgötu 3. Þau Egill og Elísabet Guðmundsdóttir reka staðinn saman. „Ég var einn daginn úti að labba með hundana mína þegar ég bjó á Akranesi og er að hlusta á hljóðbók sem heitir The Power of broke. Það er svona bók um fólk sem hefur vegnað vel. Í henni er saga um konu sem heitir Gigi og hún byrjaði með ekkert, en tókst að byggja upp svona Cupcake stað,“ segir Egill í samtali við Völu Matt. „Í dag er hún með einhverja fjörutíu fimmtíu staði í Bandaríkjunum. Ég svona hugsaði að baka kökur, með fullri virðingu til allra sem baka kökur, að ég gæti bara gert það líka,“ segir Egill sem byrjaði um leið að prófa sig áfram á YouTube og fór að baka bollakökur. „Þegar ég kom heim úr þessum örlagaríka göngutúr settist ég niður og skrifaði niður þá hluti sem ég þurfti að gera til að opna þetta fyrirtæki. Ég skrifaði niður sjö atriði en seinna kom í ljós að maður þarf að gera töluvert fleiri hluti þegar maður opnar fyrirtæki. Á þessum lista var til dæmis að kaupa ofn, hrærivél, vera með leiguhúsnæði og númer eitt að vera með bestu kökurnar í bænum. Þá þurfti að smakka mikið en ég svona treysti mínum nammibragðlaukum þar sem ég hef verið mikill nammigrís í gegnum árin.“ Hér að neðan má sjá heimsókn Völu Matt á Cupcake Café.
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira