Listasafnið á Akureyri opnar aftur eftir endurbætur Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2018 22:28 Glæsilegt húsnæði Listasafnsins á Akureyri verður opnað aftur laugardaginn 25.ágúst. MYND/Listasafnið á Akureyri Næstkomandi laugardag, 25 ágúst verður Listasafnið á Akureyri opnað að nýju eftir miklar endurbætur og stækkun á húsnæði safnsins. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að sýningarsölum fjölgi um sjö og verði nú tólf talsins. Kaffihús verður opnað og sama gildir um safnabúð. Framkvæmdirnar hafa staðið yfir í rúmt ár og hefur safnahúsið verið að mestu lokað á meðan unnið er að endurbætunum. Með endurbótunum verða byggingarnar tvær sameinaðar með tengibyggingu. Kostnaður við endurbæturnar nemur um 700 milljón króna.Sex nýjar sýningar verða opnaðar á laugardaginn.Enginn aðgangseyrir til og með 2. september Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir mun flytja ávarp sem og Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og safnstjórinn Hlynur Hallsson. Opnunartími á opnunardag verður milli 15:00 til 23:00, enginn aðgangseyrir verður að safninu til og með sunnudagsins 2.september. Listamennirnir sem opna sýningar í safninu eru þau Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Hjördís Frímann og Magnús Helgason. Einnig verða opnaðar sýningar á verkum úr eigu Listasafnsins og Listasafns ASÍ og ljósmyndasýningin Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Um þessar mundir fagnar safnið einnig 25 ára afmæli og verður vikulöng opnunar- og afmælisdagskrá þar sem boðið verður upp á ýmsa skemmtun til að mynda djass tónleika og ljóðalestur. Menning Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Næstkomandi laugardag, 25 ágúst verður Listasafnið á Akureyri opnað að nýju eftir miklar endurbætur og stækkun á húsnæði safnsins. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að sýningarsölum fjölgi um sjö og verði nú tólf talsins. Kaffihús verður opnað og sama gildir um safnabúð. Framkvæmdirnar hafa staðið yfir í rúmt ár og hefur safnahúsið verið að mestu lokað á meðan unnið er að endurbætunum. Með endurbótunum verða byggingarnar tvær sameinaðar með tengibyggingu. Kostnaður við endurbæturnar nemur um 700 milljón króna.Sex nýjar sýningar verða opnaðar á laugardaginn.Enginn aðgangseyrir til og með 2. september Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir mun flytja ávarp sem og Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og safnstjórinn Hlynur Hallsson. Opnunartími á opnunardag verður milli 15:00 til 23:00, enginn aðgangseyrir verður að safninu til og með sunnudagsins 2.september. Listamennirnir sem opna sýningar í safninu eru þau Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Hjördís Frímann og Magnús Helgason. Einnig verða opnaðar sýningar á verkum úr eigu Listasafnsins og Listasafns ASÍ og ljósmyndasýningin Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Um þessar mundir fagnar safnið einnig 25 ára afmæli og verður vikulöng opnunar- og afmælisdagskrá þar sem boðið verður upp á ýmsa skemmtun til að mynda djass tónleika og ljóðalestur.
Menning Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira