Slitlag sem lagt var á Suðurlandsveg um liðna helgi ónýtt Birgir Olgeirsson skrifar 21. ágúst 2018 13:41 Bílaröð sem myndaðist á Suðurlandsvegi á sunnudag vegna framkvæmdanna. Aðsend mynd Slitlag sem lagt var á Suðurlandsveg við Landvegamót um liðna helgi er ónýtt. Er um að ræða tveggja til þriggja kílómetra kafla sitthvoru megin við Landvegamót en slitlagið hefur flagnað upp og mun Vegagerðin rannsaka hvað fór úrskeiðis. Mikið grjótkast er á veginum þar sem slitlagið flagnar upp. Hafa verið sett upp skilti til að vara ökumenn við því og umferðarhraði dreginn niður. Svanur Bjarnason, svæðisstjóri suðursvæðis hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að tjónið sé að öllum líkindum nokkrar milljónir króna. Rannsakað verður hvað fór úrskeiðis en grunur leikur á að eitthvað hafi verið að bindiefnum sem notað var við framkvæmdina. Hann segir Vegagerðina ætla strax í lagfæringar á þessum kafla sem verður klárað fyrir veturinn. Malbikunarframkvæmdirnar áttu sér stað um liðna helgi og mynduðust langar biðraðir á svæðinu síðastliðinn sunnudag. Tengdar fréttir Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. 19. ágúst 2018 18:02 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Slitlag sem lagt var á Suðurlandsveg við Landvegamót um liðna helgi er ónýtt. Er um að ræða tveggja til þriggja kílómetra kafla sitthvoru megin við Landvegamót en slitlagið hefur flagnað upp og mun Vegagerðin rannsaka hvað fór úrskeiðis. Mikið grjótkast er á veginum þar sem slitlagið flagnar upp. Hafa verið sett upp skilti til að vara ökumenn við því og umferðarhraði dreginn niður. Svanur Bjarnason, svæðisstjóri suðursvæðis hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að tjónið sé að öllum líkindum nokkrar milljónir króna. Rannsakað verður hvað fór úrskeiðis en grunur leikur á að eitthvað hafi verið að bindiefnum sem notað var við framkvæmdina. Hann segir Vegagerðina ætla strax í lagfæringar á þessum kafla sem verður klárað fyrir veturinn. Malbikunarframkvæmdirnar áttu sér stað um liðna helgi og mynduðust langar biðraðir á svæðinu síðastliðinn sunnudag.
Tengdar fréttir Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. 19. ágúst 2018 18:02 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Tafir vegna malbikunarframkvæmda á Suðurlandsvegi Langar bílaraðir í báðar áttir. 19. ágúst 2018 18:02