Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:36 Fyndinn með stórt hjarta. Vísir/Getty Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy. Dýr Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy.
Dýr Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira