Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Bergþór Másson skrifar 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalirnir í Kolgrafafirði í dag. Vísir / Vilhelm Grindhvalavaðan sem var rekin úr Kolgrafafirði í gærkvöldi en snéri aftur í morgun er enn svamlandi í firðinum. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka hvalina úr firðinum aftur. Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, segir að Landsbjörg stefni ekki á að fara í neinskonar aðgerðir og ætli að leyfa náttúrunni að ráða för. „Það er spurning hvort að það sé ekki eitthvað sem dregur þá þarna inn og að við séum að vinna verk sem ekki gangi“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við að svo lengi sem hvalirnir fari ekki að „sigla í strand“ þá verði þeir látnir vera.Grindhvalavaðan í KolgrafafirðiVísir / VilhelmGrindhvalir eru ein algengasta hvalategund á norðurslóðum og eru kýrnar 4,3-5,1 metrar á lengd og verða um það bil 900 kíló, og tarfarnir 5,5-6,2 metrar og geta orðið 1700 kíló. Í útvarpsfréttum Bylgjunnar segir Einar vöður hafa komið þónokkuð oft á land úti á Hellissandi og í Ólafsvík en hann segist ekki muna eftir sögum af vöðum í Kolgrafafirðinum. Ekki liggur fyrir hve margir hvalir eru í vöðunni en Einar segist hafa heyrt að vaðan telji um 64 hvaldýr, sem teljist ekki svo stórt. Tengdar fréttir Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Grindhvalavaðan sem var rekin úr Kolgrafafirði í gærkvöldi en snéri aftur í morgun er enn svamlandi í firðinum. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka hvalina úr firðinum aftur. Einar Strand, formaður svæðisstjórnar Landsbjargar á Snæfellsnesi, segir að Landsbjörg stefni ekki á að fara í neinskonar aðgerðir og ætli að leyfa náttúrunni að ráða för. „Það er spurning hvort að það sé ekki eitthvað sem dregur þá þarna inn og að við séum að vinna verk sem ekki gangi“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við að svo lengi sem hvalirnir fari ekki að „sigla í strand“ þá verði þeir látnir vera.Grindhvalavaðan í KolgrafafirðiVísir / VilhelmGrindhvalir eru ein algengasta hvalategund á norðurslóðum og eru kýrnar 4,3-5,1 metrar á lengd og verða um það bil 900 kíló, og tarfarnir 5,5-6,2 metrar og geta orðið 1700 kíló. Í útvarpsfréttum Bylgjunnar segir Einar vöður hafa komið þónokkuð oft á land úti á Hellissandi og í Ólafsvík en hann segist ekki muna eftir sögum af vöðum í Kolgrafafirðinum. Ekki liggur fyrir hve margir hvalir eru í vöðunni en Einar segist hafa heyrt að vaðan telji um 64 hvaldýr, sem teljist ekki svo stórt.
Tengdar fréttir Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50
Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57